Vitleysa.is | Tímaflakk – Þátturinn á undan fjórða þætti

Tímaflakk – Þátturinn á undan fjórða þætti

Written by  in category 
November 27, 2016
Þátturinn á undan þriðja þætti

Þriðji þáttur af Tímaflakki er kominn. Strákasveit Svarthjálmars stefnir að heimsyfirráðum. Geta Eyvindur og Bjarni stöðvað Svarthjálmar, Rakel, Þórhall og (einhverra hluta vegna) Ásráð áður en þeir ná heimsfrægð? Þurfa þeir að gera það?

Varúð. Þórhallur syngur í þessum þætti.

Deilið eins og vitleysingar!

No Responses