Vitleysa.is | Stálhnefinn – teiknimynd eftir Eyvind

Stálhnefinn – teiknimynd eftir Eyvind

Written by  in category 
February 9, 2017

Óli Björn Kárason kom sterkur inn í vikunni og sagði að það þyrfti að mæta hælisleitendum með hörðum stálhnefa, og jafnframt að alls ekki mætti kalla lýðræðislega kjörinn Bandaríkjaforseta fasista. Karl Ágúst og sonur velta fyrir sér hvort þetta yrði ekki góð bíómynd.

Karl Ágúst og sonur eru á dagskrá öll miðvikudagskvöld klukkan 21.00 og endursýndir reglulega þess á milli.

 

Deilið eins og vitleysingar!

No Responses