Vitleysa.is | Þetta neðansjávarprump er það fallegasta sem þú munt sjá í dag

Þetta neðansjávarprump er það fallegasta sem þú munt sjá í dag

Written by  in category 
November 21, 2016

Hefurðu einhvern tíma séð prump í vatni, spilað hægt? Þú hefur ekki lifað fyrr en þú sérð það. Og þar sem við hér hjá Vitleysu.is lifum til að þjóna höfum við grafið upp myndband af þessu, og hér er það komið. Njótið, vitleysingar.

Underwater Flatulence in 120 Fps from Micky Zilbershtein on Vimeo.

Deilið eins og vitleysingar!

No Responses