Vitleysa.is | Hugleikur er vinsæll á Boredpanda.com

Hugleikur er vinsæll á Boredpanda.com

Written by  in category 
November 30, 2016

Vefsíðan Bored Panda er gríðarvinsæll afþreyingarvefur, sem hefur tekið ástfóstri við Hugleik Dagsson. Hann hefur nú fengið tvær færslur um sig þar, en sú nýjasta sýnir nokkrar af teikningum hans af földum merkingum dægurlaga.

Við elskum auðvitað öll Hugleik, þannig að við skulum endilega dreifa þessu sem mest, svo Bored Panda fái ekki leiða á honum.

Deilið eins og vitleysingar!

No Responses