Tímaflakk 0201 – Svarthjálmar stofnar strákasveit

Eftir tíu ára hlé heldur ófögnuðurinn Tímaflakk áfram, nú á netinu. Ævintýrið hefst á því að Svarthjálmar og Rakel, erkióvinir söguhetjanna, ákveða að stofna boyband. Á illska þeirra sér engin takmörk?
Tekst vinum okkar að koma í veg fyrir að tónlistargjörningur Svarthjálmars dynji á umheiminum? Eða er úti um okkur öll? Fylgist með.