Vitleysa.is | Almenn vitleysa

John Oliver segir 2016 að fokka sér – MYNDBAND

Written by   in 
John Oliver

Margir eru komnir með nóg af árinu 2016. Það byrjaði á því að David Bowie dó, og núna síðast var Donald Trump kosinn Bandaríkjaforseti, sem þýðir að 2017 verður í senn sprenghlægilegt og hrikalega óhugnanlegt ár.

John Oliver lauk þætti sínum fyrir skemmstu á því að svara aðeins fyrir sig, og fyrir gremju okkar allra í garð ársins, og þar sem við viljum að allir séu kátir og vitlausir ákváðum við að deila þessu með ykkur, elsku vitleysingar.

Kæra 2016, hoppaðu upp í rassgatið á þér!

Deilið eins og vitleysingar!

Nikki Glaser talar við foreldra sína um kynlífið þeirra. Frekar vandræðalegt – MYNDBAND

Nikki Glaser er með þættina Not Safe á Comedy Central þar sem hún talar opinskátt um kynlíf og allt sem tengist því. Á dögunum fékk hún foreldra sína til að tengja sig við lygamæli og tala um kynlífið sitt. Vandræðalegt? Já!

Deilið eins og vitleysingar!

Þetta neðansjávarprump er það fallegasta sem þú munt sjá í dag

Hefurðu einhvern tíma séð prump í vatni, spilað hægt? Þú hefur ekki lifað fyrr en þú sérð það. Og þar sem við hér hjá Vitleysu.is lifum til að þjóna höfum við grafið upp myndband af þessu, og hér er það komið. Njótið, vitleysingar.

Underwater Flatulence in 120 Fps from Micky Zilbershtein on Vimeo.

Deilið eins og vitleysingar!