Vitleysa.is | Þórhallur Þórhallsson

Þessi hundur rústar “Mannequin” áskoruninni

Bara ef hundurinn minn væri svona agaður. Þá ætti ég ennþá sjónvarpsfjarstýringuna, beltið mitt, rauðu Nike skóna mína og snúruna í hleðslutækið mitt. 

Deilið eins og vitleysingar!

Vitleysuhornið #2 – Þórhallur kennir Jennifer Lopez íslensku

Hann Þórhallur réði ekki við sig og varð að gera smá myndband um kynningu Sjónvarp Símans á Shades of blue þáttunum með þeim Jennifer Lopez og Ray Liotta

Deilið eins og vitleysingar!

Frægar stjörnur reyna að segja Sjónvarp Símans

Við vitum það öll að íslenska er erfitt tungumál og það er ekki fyrir hvern sem er að bera fram íslensk orð. En þessar stjörnur gera sitt besta, fyrir utan hann Ray Liotta sem hefur líklegast sagt “Það er ekki séns að það verði til myndband af mér að segja Shaunwap Semens”

 

Deilið eins og vitleysingar!

Fyrsti þátturinn af Vitleysuhorninu – Barn stelur síma

Í þessum fyrsta þætti af Vitleysuhorninu talar Þórhallur um glæpsamlega fortíð sína. Horfið á þetta myndband með fjölskyldunni til að fyrirbyggja að svona geti komið fyrir aftur.

Deilið eins og vitleysingar!

Það getur tekið á taugarnar að kenna barninu að hjóla

Að vera foreldri er mikilvægasta starf í heimi. Það þarf ást, skilning og umfram allt – Þolinmæði.  Ef þú hefur ekki þolinmæðina þá ættir kannski ekki að eignast barn.


Deilið eins og vitleysingar!

Besta uppfinning allra tíma

Hefur þig alltaf langað til að æfa munnvöðvana og fljúga í leiðinni? Þá er þetta rétta tækið fyrir þig.

Deilið eins og vitleysingar!

Gleðilega þakkagjörðarhátíð

Maður er oft fljótur að sjá það neikvæða í lífinu en munum eftir því jákvæða, það gerir allt svo miklu betra.
Deilið eins og vitleysingar!

Louis C.K segir að það sé ekki gáfulegt að gerast atvinnudansari

Ef þú vilt atvinnuöryggi í lífinu þá er kannski ekki best að velja það að vera dansari, eða svo segir hann Louis C.K allavega
Deilið eins og vitleysingar!

Algjör óþarfi síðan 1944

Ég held að það kannist allir við að lærdómsleiða, sérstaklega þegar þú ert að læra eitthvað jafn kjánalegt og dönsku
Deilið eins og vitleysingar!

Fyrsti maðurinn sem sendi “Dickpic”

Eftir heilmiklar og óþarfar rannsóknir á listasögunni hefur komið í ljós að hollenski fyrirmaðurinn Anton von van Dincklrrhlrrr hafi sent fyrstu tillamyndina. Og alveg eins og í dag, var henni ekki vel tekið.
Deilið eins og vitleysingar!

Fyndnir og furðulegir feðgar ásamt frábærum gesti – Margrét Maack

Karl Ágúst og Eyvindur Karlsson eru með þætti á Hringbraut sem hafa fengið góðar móttökur. Þeir fá til sín skemmtilega gesti og ræða um líðandi stund á gamansaman hátt. Í þessum þætti fengu þeir hina hæfileikaríku Margréti Maack til að fíflast með sér. Þar á meðal gleypir hún blöðru.

Deilið eins og vitleysingar!

Nikki Glaser talar við foreldra sína um kynlífið þeirra. Frekar vandræðalegt – MYNDBAND

Nikki Glaser er með þættina Not Safe á Comedy Central þar sem hún talar opinskátt um kynlíf og allt sem tengist því. Á dögunum fékk hún foreldra sína til að tengja sig við lygamæli og tala um kynlífið sitt. Vandræðalegt? Já!

Deilið eins og vitleysingar!