Nokkrar æfingar til þess að koma sér í kjólinn fyrir Jólin
Einn besti “drone” flugmaður heims var á Íslandi

Johnny Schaer er einn fremsti flygilda flugmaður heims. Hann var staddur á klakanum í sumar og tók nokkur flott vídeó.
Þetta er orðin ein mest ört vaxandi íþróttagrein heims í dag og geta allir verið með. Bæði eru til stór og smá flýgildi sem hægt er að þeysa um himininn með, bæði innandyra og utan. Bæði er keppt í “freestyle” og “race”. Eins og nöfnin benda til er annað formið að fljúga um og gera ýmis “trick” og hitt er að fljúga eftir braut á eins miklum hraða og mögulegt er. Njótið myndbandsins, deilið og verið virk í athugasemdum.