Vitleysa.is | Ari Eldjárn slær í gegn á Edinborgarhátíð

Ari Eldjárn slær í gegn á Edinborgarhátíð

August 9, 2017
Ari Eldjárn er þessa dagana á fullu að sýna uppistandið sitt “Pardon My Icelandic” á Edinburgh International Festival. Hátíðin er ein sú virtasta í heiminum og er þetta í fyrsta sinn sem Ari tekur þátt.

Uppistandið hans Ara virðist fara vel í skotana en hann fékk 4 stjörnur í umfjöllun The Scotsman um sýninguna hans.

Umfjöllun The Scotsman um sýningu Ara EldjárnsHér er svo hægt að sjá uppistandið hans Ara sem hefur slegið í gegn að undanförnu á netinu.
Deilið eins og vitleysingar!

No Responses