Vitleysa.is | Aaron Zarabi talar um það að vera eini gyðingurinn á Íslandi

Aaron Zarabi talar um það að vera eini gyðingurinn á Íslandi

September 29, 2017
Aaron Zarabi er bandarískur uppistandari frá New York en býr á Íslandi núna ásamt unnustu sinni. 
Hann er reglulegur gestur á uppistandskvöldum Goldengang Comedy bæði á Gauknum og Græna Herberginu.

Hann hélt nýlega uppistandssýningu sem ber nafnið “The Only Jew In Iceland” og hér getum við séð smá brot úr sýningunni þar sem hann talar um hversu erfitt það er að vera eini gyðingurinn á Íslandi.

Ef þið viljið fylgjast betur með þessum frábæra grínista þá getið þið gert það hér !Deilið eins og vitleysingar!

No Responses